Almenn umsókn - smiðir
Við hjá Ístaki tökum reglulega að okkur fjölbreytt og krefjandi verkefni víðsvegar um landið. Við leitum ávallt að góðu iðnfólki og hvetjum þá sem hafa áhuga á að starfa með okkur til að sækja um almenna umsókn.
Hæfniskröfur:
- Sveinspróf í húsasmíði eða sambærileg reynsla
- Vönduð og nákvæm vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni og hæfni í samstarfi
- Möguleiki á að hefja störf með stuttum fyrirvara er kostur
Almennar umsóknir eru geymdar í allt að sex mánuði og meðhöndlaðar sem trúnaðarmál í samræmi við persónuverndarstefnu Ístaks. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
Hafir þú spurningar, vinsamlega hafðu samband við mannauðsdeild Ístaks á hr@istak.is.